Landvarðanámskeið á vegum Umhverfisstofnunar

"Hlaupið" í Dalsá

Umhverfisstofnun vill vekja athygli á árlegu landvarðanámskeiði. Stofnunin leggur mikla áherslu á það að fá landverði til starfa úr héraði, en til þess að það sé hægt þarf sá aðili að vera búin að taka landvarðanámskeið.

Fjöldi landvarða eru ráðnir á suðursvæðið og miðhálendið ár hvert og fer fjölgandi. Vert að vekja athygli á þessu og hvetja fólk í héraði sem býr í nálægð við náttúruverndarsvæði og hefur áhuga á að starfa á þessum vettvangi að sækja námskeiðið.

Eruð þið til í að vekja athygli á þessu á ykkar miðlum? Frétt um efnið er hér á heimasíðu stofnunarinnar https://ust.is/.../Einstakt-taekifaeri-til-ad-laera.../
Og einnig hér á facebook síðunni
 

 

  • Dalsá á Gnúpverjaafrétti