- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í Lóu, styrktarsjóð sem veitir stuðning við nýsköpunarverkefni á landsbyggðinni. Markmið sjóðsins er að styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni.
Umsóknarfrestur er til og með 30. mars 2025.
Að þessu sinni er sérstök áhersla lögð á verkefni sem:
Fela í sér hagnýtingu stafrænna lausna
Tengjast þróun og nýtingu tæknilausna í heilbrigðismálum
Stuðla að sjálfbærri nýtingu auðlinda eða afurða á nýskapandi hátt
Lóan styrkir verkefni sem komin eru af byrjunarstigi og eru komin af byrjunarstigi. Sjóðurinn er ætlaður einstaklingum og fyrirtækjum á landsbyggðinni sem vinna að nýskapandi lausnum og vilja efla nýsköpun í sínum heimahögum.
Nánari upplýsingar og umsóknarform má finna á www.hvin.is
Einnig veitir Lóa Auðunsdóttir upplýsingar í tölvupósti: loa.audunsdottir@hvin.is