- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
Í félagsheimilinu Árnesi er leikverkið Nanna systir eftir Kjartan Ragnarsson og Einar Kárason í leikstjórn Arnar Árnasonar sýnt um þessar mundir við góðar undirtektir.
Stórskemmtileg sýning sem enginn ætti að missa af. Valinn einstaklingur er í hverju hlutverki. Frammistaða leikaranna er afbragðsgóð. Það er Leikdeils Ungmennafélags Gnúpverja sem stnedur fyrir sýningunni. Deidin setur upp leikrit annan hvern vetur af miklum myndarskap.
Sýningar: Fimmtudag 21. mars kl 20:00, Föstudag 22. mars kl 20.00. Sunnudag 24. mars kl 14:00 og kl 20:00 Fimmtudaginn 28.mars kl. 20:00 og lokasýningin föstudaginn 29. mars kl. 20:00.