Nýr gámur við Mön

Nýji gámurinn við Mön
Nýji gámurinn við Mön

Nýr og glæsilegur gámur er nú kominn fyrir hræ við Mön. Gáminn þarf að opna handvirkt með stöng sem staðsett við hvorn enda  en lokið er létt og á braut svo auðvelt er að renna því til. Þennan gám er hægt að opna í hvorn endann sem er. Við hvetjum alla notendur til að ganga vel um gáminn og ítrekum að gáminn þarf að opna handvirkt, en ekki með ámoksturstækjunum.