Skólaakstur í Fjölbrautaskóla Suðurlands hefst 26. ágúst.

Reyniviðartré í blóma
Reyniviðartré í blóma

Nemendur sem stunda nám í Fjölbrautarskóla Suðurlands geta nýtt sér skólaakstur sem verður í boði  frá Versluninni Árborg og niður á Sandlækjarholt í veg fyrir skólabíl á morgnana og heim aftur að loknum skóla. Mæting í Árborg ekki seinna en  07:20!

Valdimar Jóhannsson  sér um morgunaksturinn og Ari Einarsson seinni partinn.  Einnig geta aðrir sem hafa áhuga á nýtt  sér þessar ferðir.

Sveitarstjóri.