Þjórsárstofa.
Boðað er til 1. fundar í sveitarstjórn Skeiða -og Gnúpverjahrepps
í Árnesi miðvikudaginn 14. júní kl.14:00 2018
Dagskrá: Mál til umfjöllunar og afgreiðslu:
-
Kosning oddvita og varaoddvita.
-
Skipan í nefndir á vegum sveitarfélagsins samkvæmt fundarsköpum Skeiða- og Gnúpverjahrepps.
-
Ákvörðun um fasta fundartíma á kjörtímabilinu.
-
Launakjör sveitarstjórnarfulltrúa.
-
Kosning fulltrúa á landsþing Sambands sveitarfélaga.
-
Aukaaðalfundur SASS og Sorpst. Suðurlands. Tilnefning fulltrúa.
-
Tilnefning fulltrúa í stjórn Hitaveitu Gnúpverja.
-
Sala á fasteigninni Holtabraut 27. Kaupsamingur.
-
Erindi frá Lofti Erlingssyni og Helgu Kolbeinsdóttur um Tröð.
Skipulagsmál
-
Flatir lóð 17. Erindi frá Kristen Jennrich. Framhald frá fundi 61.
-
Skipulagsnefnd 157. fundur 24 maí 2018. Mál nr. 30,31,32 þarfnast staðfestingar.
-
Reykholt í Þjórsárdal. Breyting aðalskipulags.
Fundargerðir
-
Skýrsla velferðar- og jafnréttisnefndar.
-
Skólanefnd Flúðaskóla. Fundargerð 21. fundar. 16. maí 2018.
-
Fundur Hússtjórnar Þjóðveldisbæjar. 27.04.2018.
-
Fundargerð 33. fundar Bergrisans.
Styrkbeiðnir
-
Blindrafélagið - beiðni um styrk.
-
Vímulaus æska – beiðni um styrk.
-
Aldarafmæli lýðveldisins.
Samningar
-
Samningur við Fornleifastofnun. Þarfnast staðfestingar.
-
Samningur við Símann um þjónustu. Þarfnast staðfestingar.
-
Samningur um land til beitar í eigu sveitarfélagsins. Þarfnast staðfestingar.
-
Önnur mál, löglega framborin.
Mál til kynningar :
-
Fundur stjórnar SASS nr 532.
-
Kynning á kerfisáætlun Landsnets.
-
Aukaðalafundur Bergrisans.
-
Fundargerð 187. Fundar Heilbrigðisnefndar.
-
Úthlutun úr Styrktarsjóð EBÍ.
-
Tónlistarskóli Árnesínga. Uppfærð áætlun.
-
Minjastofnun Skarð. Umsögn.
-
Rannsókn Skóla- og Velferðarþjónustu.
-
Plastpokalaust Suðurland.
-
Nónsteinn Umsögn UTU.
-
Samþykktir Landskerfis bókasafna.
-
Ársskýrsla Heilbrigðiseftirlits 2017.
Kristófer A Tómasson sveitarstjóri