Þjórsárdalslaug
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 19. september 2018 kl. 09:00. Dagskrá:
Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :
-
Úrskurðarnefnd Kærumála.
-
Gjáin Friðlýsing. Auglýsing.
-
Bréf Skipulagsstofnun, varðar br. aðalskipulags vegna íbúðasvæða.
-
Erindi Löngudælaholt. Beiðni um sameiningu lóða nr 20 og 21.
-
Hólaskógur- Deiliskipulag. Umsagnir.
-
Félag hópferðabílstjóra. Afrit af mótmælabréfi.
-
Holtabraut 18-20. Umsókn- úthlutun.
-
Holtabraut 21-23. Umsókn- úthlutun
Fundargerðir
-
Skipulagsnefnd. Fundur 162. 13.09.18.
-
Skóla- og velferðarnefnd Árnesþings. Fundur 04.09.18.
-
Umhverfisnefnd SKOGN. Fundur nr. 1. 10.09.18.
-
Verkfundur 04.09.18. Gatnagerð og lagnir.
-
Fundur 01. Fundar oddvitanefndar 13.09.18.
Umsóknir um stuðning
-
Tillaga um vinnureglur um stuðning við félög.
-
Skátarnir. Beðini um styrk.
-
Landsbyggðaleikhús. Beiðni um styrk.
Annað
-
Bréf frá Sambandi Sveitarfélaga. Varðar vinnu við innleiðingu Persónuverndarlaga.
-
Önnur mál löglega fram borin
Mál til kynningar :
-
Fundargerð stjórnar Sambands Ísl sveitarfélaga
-
Framlög vegna nýbúafræðslu.
-
Fundur með Landsvirkjun og Rangárþ. ytra um Búrfellsskóg.
-
Nemendur TÁ frá SKOGN
-
Þjóðlendufyrirlestur.
-
Bréf til sveitarfélaga um félagsþjónustu.
-
Yfirlit varðandi staðarval urðunarstaða.
-
Afgreiðslur byggingafulltrúa 18-84.
-
Afgreiðslur byggingafulltrúa 18-85.
-
Stjórnarfundur 269. fundar Sorpsstöðvar 13.09.18
Kristófer A Tómasson sveitarstjóri