Árnesi 19. ágúst 2018
Fundarboð
Boðað er til 4. fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 22. ágúst 2018 kl. 14:00.
Dagskrá:
Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :
-
Útgáfa fréttabréfs. Breytt fyrirkomulag.
-
Skipun fulltrúa í nefnd um félagsmiðstöð.
-
Nemendur í Tónlistarskóla Árnesinga.
-
Beiðni um skólagöngu nemanda utan lögheimilissveitarfélags.
Fundargerðir
-
Fundargerð verkfundar. Gatnagerð og lagnir. Nr. 10. 14.08.18.
-
Fundargerð 160. fundar Skipulagsnefndar. 01.08.18 Mál nr 28,29,30 og 31 þurfa afgreiðslu.
Annað
-
Skipulagsmál Áshildarmýri.
-
Borholureglur. Beiðni um umsögn. Seinni umræða.
-
Landsnet. Tillaga að landsáætlun 2018-2027. Umsögn. Seinni umr.
-
Íþróttavika 23-30 sept. Boð um þátttöku.
-
Umsókn um styrk til Ferðamálastofu.
-
Önnur mál, löglega framborin.
Mál til kynningar :
-
Afgreiðslur byggingafulltrúa 18-82. 27.06
-
Afgreiðslur byggingafulltrúa 18-83. 18.07
-
Fundargerðir samstarfsnefnda.
-
Fundarboð Umhverfisráðuneytis.
-
Skýrsla sveitarstjóra.
Kristófer A Tómasson sveitarstjóri