Sveitarstjórnarfundur nr. 17 - Fundargerð

Skrifstofa
Skrifstofa

 

 17. fundur í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi  -  Fundargerð 

Dagskrá:

Mál til umfjöllunar :

  1. Hvammsvirkjun. Umhverfismat-framkvæmdaleyfi.

  2. Fasteignamat á vindmyllum

  3. Framkvæmdir við Bugðugerði / Hamragerði

  4. Ferli við kosningu um nafn sveitarfélagsins.

  5. Framtíð Reykholtslaugar í Þjórsárdal. Núverandi samningur við Þjórsárdalslaug ehf . Skipulagsmál.

    Fundargerðir :

  6. Fundargerð 93. Fundar Skipulagsnefndar. Mál 16 og 17 til umfjöllunar.

  7. Fundargerð 13. Fundar stjórnar málefna fatlaðra.

    Styrkbeiðni :

  8. Námsefnisbankinn. Styrkbeiðni.

    Til umsagnar :

  9. Umhverfisráðuneyti – Mannvirkjastofnun. Beiðni um umsögn.

  10. Umsögn sambands um lágmarksfjölda íbúa á þjónustusvæðum fatlaðra.

  11. Frumvarp til laga um húsnæðisbætur. Beiðni um umsögn.

  12. Tjöld utan tjaldsvæða og tilheyrandi vandamál. Til umræðu.

  13. Önnur mál, löglega framborin

Mál til kynningar :

A. Fundargerð 165 fundar HES

B. Fundargerð 829 fundar SÍS

C. Álagningarskrá einstaklinga 2015.

D. Fasteignamat 2016.

E. Hreyfivika UMFÍ- kynning.

F. Innleiðing nýrrar aðalnámskrár.

G. Jöfnunarsjóður. Áætlað framlag.

H. Kynnisferð til Skotlands um vindmyllur.

I. Talnarýnir Suðurland og sjáverútvegur.

J. Öryrkjabandalag Íslands. Aðgengileg ferðasalerni.

K. Fundur oddvita og sveitarstjóra í ,,Þjórsársveitum“

L. Talnarýnir sumarhús á Suðurlandi.

M. Starfamat. Ný útgáfa.

N. Viðmiðunarreglur Kirkjugarðaráðs og Sambands.

Kristófer A. Tómasson, sveitarstjóri.