Sveitarstjórnarfundur nr. 60 boðaður 02. maí í Árnesi kl.14:00

Félagsheimilið Árnes
Félagsheimilið Árnes

            

Boðað er til 60. fundar í sveitarstjórn
Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn
2. maí  2018  kl. 14:00. 

             Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

  1. Ársreikningur Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2017. Lagður fram til síðari umræðu.
  2. Viðauki við fjárhagsáætlun.
  3. Fjárhagsmál.
  • Rekstur fyrstu þriggja mánaða ársins.
  • Fjárþörf vegna framkvæmda framundan.
  1. Erindi frá Elínu Önnu Lárusdóttur og Elvar Má Svanssyni.
  2. Erindi frá Christiane Bahner fyrir hönd Kirsten Jennrich.
  3. Umsókn um uppsetningu loftnets á félagsheimilið Árnes.
  4. Erindi frá Helgu Guðrúnu Loftsdóttur, varðar Sandlæk.
  5. Girðingamál, útleiga á hrossabeit.

Fundargerðir

  1. Skipulagsnefnd. Fundargerð 155. Fundar Mál nr. 16. Þarfnast umfjöllunar.
  2. Fundargerð stjórnar BS.Umhv- tæknisvið Uppsveita.
  3. Fundargerð 42. fundar Skólanefndar- Grunnskólamál.
  4.  Fundargerð 43. fundar Skólanefndar – Leikskólamál.

Annað

  1. Samningar um skólaakstur.
  2.  Samband Sunnlenskra kvenna- Erindi.
  3.  Hrókurinn – beiðni um styrk.
  4.  Erindi frá Þóri Stephensen.
  5.  Þingskjal 690. Beiðni um umsögn.
  6. Þjónusta Íslandspósts. Athugasemd.
  7. Persónuvernd- innleiðing- ráðgjöf.
  8. Ungmennaráð. Fulltrúar ráðsins mæta til fundarins.
  9. Önnur mál löglega framborin.

 Mál til kynningar :

  1. Verkfundur gatnagerð.
  2. Fundur Stjórnar Byggðasafns Árn.
  3. Afgreiðsla byggingafulltrúa 18-77.
  4. Ársreikningur Reiðhallarinnar á Flúðum.
  5. Ársskýrsla Byggðasafns Árnesinga 2016.
  6. Ársskýrsla Byggðasafns Árnesinga 2017.
  7. Breyting vaxta LSS.
  8. Búrfell 2. Starfsleyfisskilyrði.
  9. Fundur Gjálpar um Nónstein.
  10. Skógaarafurðir ehf. Förgunarkostnaður.
  11. Þingmál 673.
  12. Þingmál 454.
  13. Þingmál 479.
  14. Stjórnarfundur SOS nr. 265.

Kristófer A Tómasson sveitarstjóri