Félagsheimilið Árnes
Boðað er til 60. fundar í sveitarstjórn
Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn
2. maí 2018 kl. 14:00.
Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :
-
Ársreikningur Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2017. Lagður fram til síðari umræðu.
-
Viðauki við fjárhagsáætlun.
-
Fjárhagsmál.
-
Rekstur fyrstu þriggja mánaða ársins.
-
Fjárþörf vegna framkvæmda framundan.
-
Erindi frá Elínu Önnu Lárusdóttur og Elvar Má Svanssyni.
-
Erindi frá Christiane Bahner fyrir hönd Kirsten Jennrich.
-
Umsókn um uppsetningu loftnets á félagsheimilið Árnes.
-
Erindi frá Helgu Guðrúnu Loftsdóttur, varðar Sandlæk.
-
Girðingamál, útleiga á hrossabeit.
Fundargerðir
-
Skipulagsnefnd. Fundargerð 155. Fundar Mál nr. 16. Þarfnast umfjöllunar.
-
Fundargerð stjórnar BS.Umhv- tæknisvið Uppsveita.
-
Fundargerð 42. fundar Skólanefndar- Grunnskólamál.
-
Fundargerð 43. fundar Skólanefndar – Leikskólamál.
Annað
-
Samningar um skólaakstur.
-
Samband Sunnlenskra kvenna- Erindi.
-
Hrókurinn – beiðni um styrk.
-
Erindi frá Þóri Stephensen.
-
Þingskjal 690. Beiðni um umsögn.
-
Þjónusta Íslandspósts. Athugasemd.
-
Persónuvernd- innleiðing- ráðgjöf.
-
Ungmennaráð. Fulltrúar ráðsins mæta til fundarins.
-
Önnur mál löglega framborin.
Mál til kynningar :
-
Verkfundur gatnagerð.
-
Fundur Stjórnar Byggðasafns Árn.
-
Afgreiðsla byggingafulltrúa 18-77.
-
Ársreikningur Reiðhallarinnar á Flúðum.
-
Ársskýrsla Byggðasafns Árnesinga 2016.
-
Ársskýrsla Byggðasafns Árnesinga 2017.
-
Breyting vaxta LSS.
-
Búrfell 2. Starfsleyfisskilyrði.
-
Fundur Gjálpar um Nónstein.
-
Skógaarafurðir ehf. Förgunarkostnaður.
-
Þingmál 673.
-
Þingmál 454.
-
Þingmál 479.
-
Stjórnarfundur SOS nr. 265.
Kristófer A Tómasson sveitarstjóri