Laugardaginn 8. febrúar á milli kl. 8 og 9 verður unnið að endurbótum á ljósleiðara sveitarfélagsins. Af þessum orsökum verður netlaust á Skeiðunum á þessum tíma.