Afréttarmálanefnd Gnúpverja

3. fundur 22. ágúst 2022 kl. 20:30 - 22:30 Árnes
Nefndarmenn
  • Gylfi Sigríðarson
  • Arnór Hans Þrándarson
  • Helga Høeg Sigurðardóttir
  • Gestur á fundinum er Guðmundur Árnason fjallkóngur
Fundargerð ritaði: Helga Høeg Sigurðardóttir
  • Tilkynningar:
    • Búið að gera við veginn frá Bjarnalækjarbotnum og inn fyrir Kisu
  • Hvað þarf að gera fyrir fjallferð og réttir?
    • Fara með hestagirðingunni í Hólaskógi og nýju safngirðingunni við Hólaskóg
      • Helga talar við Bjarna Másson um það
    • Réttirnar – auglýsum vinnudag á facebook: sunnudaginn 28. ágúst kl 14.00
  • Fara yfir girðingar
  • Setja upp grindur
  • Laga hliðið inn í hestagirðinguna
  • Sláttur
    • Gylfi auglýsir á fb, talar við sveitarstjóra um slátt og heyrir í framhaldinu í Ara eða Oddgeiri með það.
  • Fjallskilum ráðstafað:

 

Fjallskil á Gnúpverjaafrétti 2022

Sandleit:

Þjórsárholt: Guðmundur Árnason fjallkóngur

E-Geldingaholt: Jón Bragi Bergmann

 

Trúss:

Steinsholt: Gylfi Sigríðarson

 

Norðurleit:

Steinsholt 1: Hrafnhildur Jóhanna Björk Sigurðardóttir

Steinsholt 1: Sveinn Sigurðarson

Steinsholt 1: Óttar Már Bergmann

E-Geldingaholt: Anna Birta Schougaard

Trúss:

Sandlækjarkot: Ingibjörg María Guðmundsdóttir og Jónas Jónmundsson

Dalsá:

Stóri-Núpur: Stefanía Einarsdóttir

Stóri-Núpur: Valgerður Einarsdóttir

E-Geldingaholt: Einar Hugi Ólafsson

E-Geldingaholt: Sigurþór Ingólfsson

Ásar: Jón Hákonarson

Skarð: Sigurður Unnar Sigurðsson

Skarð: Magnús Arngrímur Sigurðsson

Þrándarholt: Ingvar Þrándarson

Þrándarholt: Björn Hrannar Björnsson

Brúnir: Lilja Loftsdóttir

Gunnbjarnarholt: Haukur Arnarsson

Laxárdalur 1: Linda Ósk Högnadóttir

Laxárdaur 1: Högni Jökull Atlason

Steinsholt 1: Gígja Sigurðardóttir

Minni-Mástunga: Finnbogi Jóhannsson

Trúss:

Laxárdalur: Atli Eggertsson

Aukamenn að Dalsá:

Baldur Már Jónsson

Brynjar Már Björnsson

Eftirsafn:

Þjórsárholt: Guðmundur Árnason, Foringi

Ljóskolluholt: Birkir Þrastarson

Skarð: Ástráður Unnar Sigurðsson

Stóra-Mástunga: Haukur Haraldsson

Þrándarholt: Björn Axel Guðbjörnsson

Fossnes: Sigrún Bjarnadóttir

Fossnes: Bjarni Arnar Hjaltason

Steinsholt 1: Sigurður Loftsson

Hæll 1: Helga Høeg Sigurðardóttir

Óráðstafað:

Tveir ríðandi í eftirsafn allan tímann og einn ríðandi Gljúfurleit – Hólaskógur 17. september.

Trúss í eftirsafn

Matráður Dalsá

Tveir smalar Dalsá