- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
Árnesi, 21. ágúst 2023
Kl. 20.30
Mætt til fundar:
Arnór Hans Þrándarson, Gylfi Sigríðarson, Helga Höeg Sigurðardóttir
Gestir á fundinum eru: Guðmundur Árnason, fjallkóngur og Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri
Fundargerð ritaði Helga
Hurðarnar loksins komnar, búið að þrífa húsið. Næst þarf að mála. Húsið fer uppeftir þegar Strá ehf fer í að laga veginn.
Ákveðið að keyra ekki féð úr Hólaskógi og frá Fossá í haust. Í stað þess verður rekið að Ásólfsstöðum á fimmtudeginum og niður í réttir á föstudagsmorgun eins og gert var í fyrra. Afréttamálanefndin mun halda fund með sauðfjárbændum í haust til að kanna hug þeirra á því að keyra féð heim. Nauðsynlegt þykir að kjósa um málið áður en endanleg ákvörðun verður tekin.
Fjárhagsáætlun verður reiknuð út frá kostnaðinum í fyrra. Gerum upp fjallferðirnar í október og getum þá reiknað raunveruleg fjallskil.
Afréttamálanefndin fékk til umsagnar erindi frá sveitarstjórn varðandi fjárrekstra, smalamennskur og réttir. Afréttamálanefndin mun svara erindinu eftir fund með sauðfjárbændum í sveitinni í haust þar sem þessi mál verða rædd og um einhver þeirra verður kosið.
Fundi slitið kl. 22.50
Fjallskil á Gnúpverjaafrétti 2023
Sandleit:
Þjórsárholt: Guðmundur Árnason fjallkóngur
Þrándarholt: Arnór Hans Þrándarson
Trúss:
Skarð: Sigurður Unnar Sigurðsson
Norðurleit:
Steinsholt I: Hrafnhildur Jóhanna Björk Sigurðardóttir
Steinsholt I: Sveinn Sigurðarson
E-Geldingaholt: Jón Bragi Bergmann
E-Geldingaholt: Anna Birta Schougaard
Trúss:
Sandlækjarkot: Ingibjörg María Guðmundsdóttir og Jónas Jónmundsson
Dalsá:
Hæll I: Stefanía Einarsdóttir
Hæll I: Jóhanna Höeg Sigurðardóttir
Hæll II: Bryndís Einarsdóttir
Hæll II: Valgerður Einarsdóttir
Þjórsárholt: Ásta Ivaló Guðmundsdóttir
Stóri-Núpur: Hjördís Ólafsdóttir
Stóri-Núpur: Senthil Kumar
Ásar: Jón Hákonarson
Ásar: Baldur Már Jónsson
Þrándarlundur: Brynjar Már Björnsson
Gunnbjarnarholt: Haukur Arnarsson
Gunnbjarnarholt: David
Steinsholt I: Óttar Már Bergmann
Steinsholt I: Guðmundur Björnsson
Hlíð: Högni Jökull Atlason
Skarð: Ástráður Unnar Sigurðsson
Skarð: Magnús Arngrímur Sigurðsson
V-Geldingaholt: Bryndís Heiða Guðmundsdóttir
Eftirsafn:
Ljóskolluholt: Birkir Þrastarson
Skarð: Sigurður Unnar Sigurðsson
Þrándarholt: Ingvar Þrándarson
Steinsholt I: Sigurður Loftsson
Steinsholt I: Daði Viðar Loftsson
Hagi II: Guðmundur Árnason
Björn Axel Guðbjörnsson
Laugardagur
Fossnes: Sigrún Bjarnadóttir
Fossnes: Bjarni Arnar Hjaltason
Fossnes: Anna Björk Hjaltadóttir
Fossnes: Hildur Hjálmsdóttir
Brúnir: Lilja Loftsdóttir
Aukamaður:
Skarð: Katrín Ástráðsdóttir
Óráðstafað:
Trúss í eftirsafn
Matráður og trúss Dalsá
Tillaga að fjárhagsáætlun fjallskila 2023 |
||||||
|
||||||
Tekjur |
Fjárfjöldi |
Jarðarþ. |
Kr.pr.ein |
|
|
Áætl. 2023 |
Fjártala |
1885 |
|
847 |
|
|
1.596.450 |
Jarðarþúsund |
|
5537 |
112 |
|
|
620.144 |
Selt fæði og hey |
|
|
|
|
|
160.000 |
Ofunnin fjallskil |
|
|
|
|
|
108.079 |
|
|
|
|
|
|
2.184.673 |
|
|
|
|
|
|
|
Gjöld |
Dagar |
kr.pr.dag. |
Menn |
Samtals 1 maður |
|
Samtals. |
Sandleit |
9 |
3.523 |
2 |
31.707 |
|
63.414 |
Norðurleit |
6 |
3.523 |
4 |
21.138 |
|
84.552 |
Dalsá |
5 |
3.523 |
17 |
17.615 |
|
299.455 |
Eftirsafn |
5 |
3.927 |
7 |
23.562 |
|
137.445 |
Sandleit tæki |
9 |
6.300 |
1 |
56.700 |
|
56.700 |
Sandleit trúss |
9 |
3.523 |
1,5 |
31.707 |
|
47.561 |
Gljúfurl. tæki |
6 |
6.300 |
1 |
37.800 |
|
37.800 |
Gljúfur. trúss |
5 |
3.523 |
1,5 |
17.615 |
|
26.423 |
Gljúfurl. Matr. |
5 |
3.523 |
1,5 |
17.615 |
|
26.423 |
Norðurl. trúss |
2 |
10.162 |
1 |
20.324 |
|
20.324 |
Eftirsafn tæki |
5 |
6.300 |
1 |
31.500 |
|
31.500 |
Eftirsafn trúss |
5 |
3.927 |
1,5 |
19.635 |
|
29.453 |
Eftirsafn viðbót |
1 |
3.927 |
5 |
19.635 |
|
19.635 |
|
|
|
|
Samt. Leitir |
880.685 |
|
nnar kostnaður |
|
|
|
|||
Matarkaup |
|
|
|
|
|
600.000 |
Endurgreidd smölun |
|
|
|
|
|
0 |
Réttarferðir |
|
|
|
|
|
40.000 |
Fjallkóngur |
|
|
|
|
|
25.000 |
Viðhald rétta og girðinga |
|
|
|
|
|
200.000 |
Réttafé |
|
|
|
|
|
0 |
sláttur |
|
|
|
|
|
251.000 |
Ófyrirséð |
|
|
|
|
|
47.988 |
Eftirleit. |
|
|
|
|
|
70.000 |
Heykaup |
|
|
|
|
|
300.000 |
Leiga á landi |
|
|
|
|
|
50.000 |
tryggingar |
|
|
|
|
|
20.000 |
|
|
|
|
Samt. annar kostn. |
1.603.988 |
|
Afsláttur reiknast: |
|
|
|
|
|
|
fjártala * einingaverð /3 (deilt með) |
|
Samtals leitir & annar kostn: |
2.484.673 |