- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
Klósetthúsið var sett upp við Gljúfurleitarkofann 4. og 5. október síðastliðinn. Strá efh lagaði veginn í Skúmstungum og fyrir framan Dalsá í sömu ferð.
Fjallferðir og eftirsafn gengu vel. Það lítur út fyrir að kostnaðurinn verði undir kostnaðaráætlun. Endanlegt uppgjör væntanlegt.
Vegna væntanlegra framkvæmda í Bjarnalækjarbotnum þurfum við að funda með sveitarstjóra og fulltrúa Afréttarmálafélags Skeiða- og Flóa. Gylfi sér um að boða fund.
Málefni sem við viljum fá umræður um
- fjallskil – þarf að gera breytingar á hvernig manna á fjallferðir?
- keyrslu á fé heim af afréttinum
- erindi sveitarstjórnar frá 2. ágúst 2023
Sækjum um fyrir:
- framkvæmdum í Bjarnalækjarbotnum og Gljúfurleit
- viðhald á Skaftholtsréttum
Fundi slitið kl. 23.00