Afréttarmálanefnd Gnúpverja

15. fundur 21. ágúst 2024 kl. 16:00 - 21:50 Árnes
Nefndarmenn
  • Gylfi Sigríðarson
  • Helga Höeg Sigurðardóttir
  • Arnór Hans Þrándarson
Starfsmenn
  • Guðmundur Árnason -Fjallkóngur
  • Sylvía Karen heimisdóttir - sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Helga H. Sigurðardóttir

 

  1. Leyfisbréf

Ræðum það hvort útbúa þurfi leyfisbréf fyrir ólögráða einstaklinga sem fara á fjall. Sylvía skoðar málið.

  1. Viðhald á Skaftholtsréttum

Helga talaði við Víglund Kristjánsson steinhleðslumann. Hittum hann í Skaftholtsréttum og skoðum ástand réttanna næstkomandi sunnudag.

  1. Kostnaðaráætlun fjallferða

Fjárhagsáætlun verður reiknuð út frá kostnaðinum í fyrra. Gerum upp fjallferðirnar í október og getum þá reiknað raunveruleg fjallskil.

  1. Girðingar

Þurfum að búa til áætlun fyrir næstu ár, hvaða girðingar þarf að laga og hvar þarf að girða upp á nýtt? Þarf að vera tilbúið fyrir fjárhagsáætlanagerð sveitarfélagsins.

  1. Fjallskilum ráðstafað

 

Fundi slitið kl. 18:20

 

Fjallskil á Gnúpverjaafrétti 2024

Sandleit:

Þjórsárholt: Guðmundur Árnason fjallkóngur

Steinsholt I: Sveinn Sigurðarson

 

Norðurleit:

Gunnbjarnarholt: Haukur Arnarsson

Eystra-Geldingaholt: Anna Birta Jóhannesdóttir

Hæll I: Ástráður Unnar Sigurðsson

Stóri-Núpur: Valgerður Einarsdóttir

 

Dalsá:

Þjórsárholt: Ásta Ivaló Guðmundsdóttir

Stöðulfell: Hákon Páll Gunnlaugsson

Hæll I: Jóhanna Höeg Sigurðardóttir

Hæll II: Axel Stefánsson

Skarð: Magnús Arngrímur Sigurðsson

Ásar: Jón Hákonarson

Eystra-Geldingaholt: Jón Bragi Bergmann

Eystra-Geldingaholt: Ásgrímur Ingvarsson

Þrándarholt: Arnór Hans Þrándarson

Þrándarholt: Edda Guðrún Arnórsdóttir

Minni-Mástunga: Finnbogi Jóhannsson

Gunnbjarnarholt: Davíð Stefán Guðmundsson

Gunnbjarnarholt: Pim Peek

Steinsholt I: Hrafnhildur Jóhanna Björg Sigurðardóttir

 

Eftirsafn:

Steinsholt I: Sigurður Loftsson

Steinsholt I: Óttar Már Bergmann

Skarð: Sigurður Unnar Sigurðsson

Hagi II: Guðmundur Árnason

Hæll I: Bergur Þór Björnsson

Stóra-Mástunga: Haukur Haraldsson

Þrándarholt: Ingvar Þrándarson

Laugardagur

Brúnir: Lilja Loftsdóttir

Steinsholt I: Hrafnhildur Jóhanna Björg Sigurðardóttir

Þrándarholt: Arnór Hans Þrándarson

Trúss:

Ljóskolluholt: Sigurður Örn Arnarson

Óráðstafað:

Trúss í Sandleit og að Dalsá, tveir smalar að Dalsá