Afréttarmálanefnd Gnúpverja

17. fundur 14. október 2024 kl. 18:00 - 19:30 Árnesi
Nefndarmenn
  • Arnór Hans Þrándarson
  • Helga H. Sigurðardóttir
  • Sigurður Unnar Sigurðsson
Fundargerð ritaði: Helga Høeg Sigurðardóttir


1. Starkaður
- -
Bergur Þór Björnsson, Guðmundur Árnason, Haukur Haraldsson, Haraldur Þór Jónsson og Sylvía Karen Heimisdóttir heimsækja fundinn. Haukur kynnir nýstofnað félag, Starkað, og markmið þess, sjá fylgiskjal.

Oddviti og sveitarstjóri tóku vel í hugmyndir félagsins. Stjórn félagsins fær það verkefni að útbúa framkvæmdaráætlun til nokkurra ára og leggja fyrir sveitarstjórn.

Gestirnir yfirgáfu fundinn

 

2. Afréttarmálanefnd
- -
Sigurður Unnar Sigurðsson kemur inn í nefndina í stað Gylfa Sigríðarsonar. Sveitarstjórn mun segja til um hver verkaskiptingin í nefndinni á að vera. Rætt var um verkefnin fram undan.


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 19:30.
Þeir fulltrúar sem voru á fundinum staðfesta fundargerðina með rafrænni undirritun.