Loftslags-og umhverfisnefnd

9. fundur 06. júní 2023 kl. 20:00 - 21:00 Fjarfundur
Nefndarmenn
  • Gunnhildur Valgeirsdóttir
  • Sigþrúður Jónsdóttir
  • Ísak Jökulsson
Fundargerð ritaði: Ísak Jökulsson

Rædd mál á fundinum

  1. Ákveðið var að halda staðarfund til að móta umhverfis og loftslagsstefnu ásamt Hrönn og fleirum klukkan 17.00 þann 8. júní á skrifstofu sveitarfélagsins í Árnesi.
  2. Rætt var um taka saman upplýsingar um staði þar sem kerfil er að finna og senda lista til sveitarstjórnar.
  3. Rætt var um skjal frá SASS sem verður til leiðbeinslu í mótun umhverfis og loftslagsstefnu sveitarfélagsins.
  4. Nefndin hefur gert athugasemdir við það að hafa ekki fengið til umsagnar aðalskipulag eða tillögu að aðalskipulagi fyrir Selhöfða og nágreni í Þjórsárdal. Ákveðið var að óska eftir því að fá að veita umsögn.

 

Fundi slitið klukkan 21.10