Loftslags-og umhverfisnefnd

10. fundur 08. júní 2023 kl. 17:00 - 18:50 Árnes
Nefndarmenn
  • Gunnhildur Valgeirsdóttir
  • Sigþrúður Jónsdóttir
  • Ísak Jökulsson
  • Haraldur Ívar Guðmundsson
Starfsmenn
  • Hrönn Jónsdóttir
Fundargerð ritaði: Gunnhildur F. Valgeirsdótir

Haldin var staðarfundur til að móta umhverfis og loftslagsstefnu ásamt Hrönn á skrifstofu sveitarfélagsins í Árnesi. Lögð voru fyrir nefndina verkefni af Hrönn sem við leystum eftir bestu getu.

Fundi slitið klukkan 18:50