- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
Ný og uppfærð samþykkt um sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Skeiða- og Gnúpverjahreppi var tekin fyrir á 40. sveitarstjórnarfundi Skeiða- og Gnúpverjahrepps og þaðan vísað til loftlags- og umhverfisnefndar til umfjöllunar, og er hún mun ítarlegri en sú gamla. Þar sem samþykktin barst það seint til nefndarmanna sem og nefndarmenn vilja fá upplýsingar um ákveðin atriði samþykktarinnar frá skrifstofu Skeiða- og Gnúpverjahrepps var tekin sú ákvörðun að fresta því til næsta fundar.
Umræða um ágengar tegundir planta í sveitarfélaginu, ákveðið að taka það fyrir á næsta fundi
Næsti fundur ákveðinn Þriðjudaginn 16. apríl kl. 20:00. Á Teams
Fundi slitið kl. 21:00