Loftslags-og umhverfisnefnd

19. fundur 03. mars 2025 kl. 20:00 - 21:50 Árnes
Nefndarmenn
  • Hannes Ólafur Gestsson
  • Gunnhildur Valgeirsdóttir
  • Haraldur ÍVar Guðmundsson
  • Ísak Jökulsson
Fundargerð ritaði: Hannes Gestsson


1. Hugmyndir frá nefndarmönnum
Nefndarmenn lögðu fram hugmyndir að umhverfismálum sem vert væri að taka fyrir.
Miklar umræður mynduðust m.a. um girðingar, skaðræðisplöntur og flugelda og hvort hægt væri að finna leiðir til að draga úr skotgleði einstaklinga án þess að tekjuöflun björgusveitarinnar minnki. Áframhaldandi umræður á næsta fundi.

2. Umfjöllun um fráveitu
Nefndin tók fyrir samþykkt fráveitu Skeiða-og Gnúpverjahrepps, nefndin gerir ekki athugasemdir við samþykktina.

3. Önnur mál
Óskum eftir að sveitarfélagið birti ruslatölur ársfjórðungslega á heimasíður skeidgnup.is

Næsti fundur ákveðinn 1. Apríl 2025

Fundi slitið kl. 21:50