- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
Menningar- og æskulýðsnefnd 10. fundur 26.5.2015.
Mættir: Hildur Lilja Guðmundsdóttir, Ágúst Guðmundsson, Magnea Gunnarsdóttir, Kristófer Tómasson,
Fundur settur kl. 20:00.
1. Landnámshelgi
a) Dagskrá helgarinnar.
b) Kostnaðaráætlun - óbreytt.
c) Unnið í var í útliti bæklingsins og auglýsingar sem komnar eru settar inn.
d) Verkum skipt (verðlaunagripur, samband við tengiliði, fánar, auglýsingar í bækling og önnur bæklingavinna)
Næsti fundur ákveðinn: Þriðjudagurinn 9. júní kl. 20.
2. Önnur mál
Spurning um greiðslur til nefndarinnar vegna viðburðastjórnunar. Kristófer fer í málið.
Fundi slitið kl. 22:50.