Menningar-og æskulýðsnefnd

1. fundur 23. september 2014 kl. 20:00

23. september 2014

01. fundur í Menningar og æskulýðsnefnd Skeiða og Gnúpverjahrepps

 

Mættir voru:

Kristófer A. Tómasson sveitastjóri, Hildur Lilja Guðmundsdóttir formaður,

Ágúst Guðmundsson og Magnea Gunnarsdóttir.

Hildur Lilja ritar fundargerð þar til ákveðinn hefur verið ritari.

 

1. Lesið yfir erindisbréf frá sveitastjórn. Lagðar til nokkrar málfarsbreytingar en að öðru leyti  samþykkt.

 

2. Rætt um landnámsdag

Hugsa það hvort að hægt sé að breyta til og stækka, hugmyndir voru:

Markaður

Heil helgi 13. -14. júní

Eitthvað fyrir börnin

"Brekkusöngur"

Varðeldur

Matur

3. Kristófer nefnir þau tvö erindi sem bíða umfjöllunar hjá nefndinni og mun senda formlegt bréf á næstunni.

 

Fundi slitið kl. 22:10