Menningar-og æskulýðsnefnd

14. fundur 01. júní 2021 kl. 22:00
Nefndarmenn
  • Hrönn Jónsdóttir
  • Ástráður U. Sigurðsson
  • Haraldur Í. Guðmundsson

Farið yfir það hvaða möguleikar séu í stöðunni úfrá faraldri og fjármagni ofl. Ákveðið að reyna að gera smá viðburð þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Eins og undanfarin ár er stefnan að hafa viðburð þar sem krakkar taki þátt og séu virk, afþreying úr heimabyggð.

Vilborg M. Ástráðsdóttir hefur tekið að sér að skipuleggja og halda utanum handverksmarkaðinn Handverk og Hám, laugardaginn 19. Júní í Árnesi

Slökkviliði er til í að sjá um froðurennibraut.

Ýmsar hugmyndir voru ræddar um möguleika á hátíðinni. Nefndarmenn skiptu með sér verkum við undirbúninginn.

 

Fleira ekki rætt, fundi slitið kl. 23.00

Hrönn ritaði fundargerð