- Farið yfir samtal við sveitarstjórn um ramma um starf nefndarinnar. Nefndin hefur nokkuð frjálsar hendur en ákveið fjármagn sem sett er í 17. Júní annarsvegar og Sveitahátíðina hinsvegar.
- Farið yfir mögulega dagskrá sveitahátíðar, hvað hver dagskrárliður á að vera og hver sér um hvað.
- Ákveðið að heyra í Sigurði Páli varðandi göngudagskrá.
Fundi slitið kl. 11.30
Næsti fundur ákveðinn 19. Febrúar kl. 10