Menningar-og æskulýðsnefnd
- Áframhaldandi yfirferð yfir dagskrá fyrir sveitahátíðina.
- Gengið frá lausum endum fyrir sveitahátíðina
- Enn vantar nokkra vinninga sem þarf að útbúa fyrir hátíðina
- Ástráður undirbýr facebook auglýsingar í samráði við Álfheiði sem sér um grafíska hönnun. Hrönn kemur dagskrá hátíðarinnar á heimasíðu sveitarfélagsins.
Fleira ekki rætt
Fundi slitið kl. 21.45