Menningar-og æskulýðsnefnd

11. fundur 24. febrúar 2024 kl. 16:00 - 17:10 Árnes
    1. fundur Menningar- og æskulýðsnefndar
      2. fundur Ungmennaráðs

 

Mætt til fundar:

Hrönn Jónsdóttir, Ástráður Unnar Sigurðsson, Magnea Guðmundsdóttir, Magnús Arngrímur Sigurðsson, Emelía Karen Gunnþórsdóttir og Haukur Arnarsson.

 

Forföll boðuðu: Vésteinn Loftsson og Sára A. Herczeg 

Fundargerð ritaði Hrönn 

  1. Aðkoma ungmennaráðs að sveitahátíðinni: Upp í sveit. Menningar-og æskulýðsnefnd lýsti yfir áhuga á því að Ungmennaráð komi meira að skipulagi, undirbúning og framkvæmd hátíðarinnar. Farið var yfir þær hugmyndir sem þegar eru komnar fram fyrir hátíðina, hvort og hvaða hugmyndir ungmennaráð hefur um hátíðina og fleira í þeim dúr. Ungmennaráð tók vel í þá hugmynd og hyggst koma á framfæri hugmyndum og koma að þeim verkefnum á hátíðinni sem þau geta.

 

Fleira ekki rætt 

Fundi slitið kl. 17.10