Menningar-og æskulýðsnefnd

14. fundur 21. apríl 2024 kl. 10:17 - 10:17 Árnesi
Nefndarmenn
  • Sára A. Herczeg
  • Ástráður Unnar Sigurðsson
  • Hrönn Jónsdóttir
  • Gestur: Vilborg Ástráðdóttir
Fundargerð ritaði: Hrönn Jónsdóttir

 

1. Handverksmarkaður

Vilborg hefur hingað til séð alfarið séð um handverksmarkaðinn Handverk og Hám sem haldinn er sem hluti af sveitahátíðinni Upp í sveit. Nefndin hyggst koma meira að markaðnum að þessu sinni. Farið var yfir verkefnalistann

 

2. Hugarflug fyrir sveitahátíð

Farið yfir ýmsa þætti hátíðarinnar og skipulag hennar.

 

Fundi slitið kl. 10.45