Menningar-og æskulýðsnefnd

19. fundur 18. mars 2025 kl. 20:15 - 21:00 Fjarfundur
Nefndarmenn
  • Sára A. Herczeg
  • Ástráður Unnar Sigurðsson
  • Hrönn Jónsdóttir
Fundargerð ritaði: Hrönn Jónsdóttir

1. Farið yfir þau verkefni sem nefndarmönnum var útdeilt á síðasta fundi.
2. Gert var eyðublað til að gera íbúum kleift að koma með hugmyndir og ábendingar og hafa þannig áhrif á dagskrá hátíðarinnar. Engin svör hafa borist.

Fundi slitið kl. 21.00