- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
Nr. 8
Skólanefnd Skeiða og Gnúpverjahrepps. Þjórsárskóli.
Árnesi, 20. febrúar, 2020
1. Skýrsla skólastjóra. Skólastjóri fór yfir starfsmannahald.
2. Lykiltölur um leik og grunnskóla eftir sveitarfélögum. Skoðaður kostnaður frá 2018 og hvar sveitarfélagið stendur í samanburði við önnur. Ljóst að kostnaður á hvern nemanda er mjög hár.
3. Áhrif nýrra laga nr 95/2019 á kennara og skólastjórnendur. Lagt fram og kynnt.
4. Leiðbeiningar til sveitarfélaga v/skólaaksturs. Sveitarfélagið stendur vel að vígi, allar reglur eru uppfylltar um hæfi og vottorð.
5. Önnur mál.
Fundi slitið kl. 16.10 Næsti fundur ákveðinn 2.apríl kl 15.30.