- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
42. Skólanefndarfundur í skólanefnd Skeiðaog Gnúpverjahrepps 24 apríl 2018. Haldinn í Þjórsárskóla um Grunnskólamál.
Ingvar Hjálmarsson ritar fundargerð.
4.Samningar um skólaakstur. Ekki hafa verið lögð fram gögn í skólanefnd til formlegrar afgreiðslu og gerir nefndin því athugasemd við lið nr 7. Samningar um skólaakstur í síðustu fundargerð sveitarstjórnar. Virðist málið vera komið í vondan farveg eins og lesa má í bókuninni .Leggur nefndin því til að samið verði við skólabílstjóra á þeim grunni sem eldri samningur kveður um. Með þeim viðauka að skólabílstjórar samþykki að fara í löggilda læknisskoðun samkvæmt gildandi reglum um aukin ökuréttindi fyrir skólabyrjun haustið 2018.
5 Önnur mál. Nokkuð ljóst þykir að þetta sé síðasti skólanefndarfundur um grunnskólamál og vill nefndarfólk þakka kærlega fyrir gott samstarf á kjörtímabilinu.