- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
38. fundur Skólanefndar Skeiða-og Gnúpverjahrepps 14. nóvember 2017 haldinn í Árnesi.
1. mál. Fjárhagsáætlun 2018
Sveitarstjóri og Skólastjóri fóru yfir fjárhagsáætlun fyrir árið 2018
Skólanefnd samþykkir áætlunina.
2. mál. Samantekt samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara.
Einar Bjarnason formaður skólanefndar kynnti helstu niðurstöður.
3. mál. Hvað þýða nýjar persónuverndarreglur fyrir sveitarfélögin.
Formaður skólanefndar kynnti reglurnar í stuttu máli.
4 mál. Önnur mál - engin.
Fundi slitið kl 16:05
Næsti fundur 23. janúar 2018