- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
34. Skólanefndarfundur hjá Skólanefnd Skeiða- og Gnúpverjahrepps . Haldinn í Brautarholti kl 15:00, 25. apríl 2017 um grunnskólamál.
1. mál: Skóladagatal 2017-2018 .
Skólastjóri fór yfir og kynnti skóladagatal. Skóladagar eru 180 eins og lög gera ráð fyrir. Dagatalið er að öðru leyti með hefðbundnu sniði eins og undanfarin ár. Skólanefnd samþykkir dagatalið.
2. mál: Önnur mál.
Skóladagatal 2016-2017. Bolette leggur til breytingar á núgildandii skóladagatali . Skólaslit verði 30. maí ekki 31. maí eins og stendur í dagatalinu.