Skólanefnd

32. fundur 14. mars 2017 kl. 15:00
Nefndarmenn
  • Einar Bjarnason
  • Ingvar Hjálmarsson
  • Anna Þórný Sigfúsdóttir
  • Bjarni Másson
  • Ásmundur Lárusson. Bolette Höeg Koch skólastjóri
  • Bente Hansen fulltrúi kennara
  • Kristófer Tómasson sveitarstjóri. Unnur Lísa Schram fulltrúi foreldra boðaði forföll

Fundur í Skólanefnd Skeiða- og Gnúpverjahrepps um grunnskólamál 14 mars 2017. Haldinn í Þjórsárskóla kl 15:00.

1.mál: Starfsáætlun skólanefnda. Gögn lögð fram og kynnt.

2 mál: Skólaakstur. Bolette fór yfir viðbætur á skólaakstursreglum er varðar öryggi farþega og bílstjóra. Verður aðgengilegt á heimasíðu skólans.

3 mál: Bréf til foreldra um barnavernd. Lagt fram og kynnt.

4 mál: Önnur mál

5 mál : Orlof.  Elín Anna Lárusdóttir Leikskólastjóri og Helga Guðlaugsdóttir fulltrúi starfsfólks Leikholts mættu á fundinn. Rædd voru frí starfsfólks beggja skóla  utan hefðbundins sumarfrís og hvernig sé best að samræma reglur. Skólastjóri og leikskólastjóri kanni frekar hjá Stéttarfélögum hvernig svona hlutum sé háttað. Einnig kanna hjá nágrannasveitarfélögum hvaða reglur séu í gildi.