- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
Skólanefndarfundur nr. 12 - leikskólamál
Brautarholt
Þriðjudaginn 9. júní 2015
Kl. 16:30
Mættir
Nefndarmenn:
Meike Witt, formaður
Ingvar Hjálmarsson, varaformaður
Anna Þórný Sigfúsdóttir
Ásmundur Lárusson
Bjarni Másson boðaði forföll
Starfsmenn:
Kristófer Tómasson, fulltrúi sveitarstjóra
Elín Anna Lárusdóttir, fulltrúi leikskólastjóra
Sigríður Björk Marinósdóttir, fulltrúi foreldra
Helga Guðlaugsdóttir, fulltrúi starfsfólks
Dagskrá:
1. Skólastjóramál: Elín Anna Lárusdóttir, nýr leikskólastjóri, kynnir sig.
2. Starfsmannamál: Auglýst hefur verið eftir leikskólakennara í 60 – 100% stöðu í afleysingar fram til miðjan nóvember.
3. Skóladagatal: Lagt fram, kynnt og samþykkt. Áhersla verður lögð á lýðræði nemenda í viðburðadögum skólans, eins og t.d. lit á litadögum o.s.frv. og fyrirhugað er að gera könnun meðal foreldra barnanna varðandi bestu/hentugustu tímasetningu á viðburðum í leikskólanum. Skóladagatalið er aðgengilegt á heimasíðu Leikskólans Leikholts.
4. Önnur mál löglega borin fram:
Fundi slitið kl. 17:40
Næsti fundur fyrirhugaður 18. ágúst 2015 kl. 16:30 í Þjórsárskóla