Skólanefnd

5. fundur 10. nóvember 2014 kl. 16:00

Skólanefndarfundur nr. 05  

Leikskólamál.

10. nóvember  kl.16:00  í Árnesi.

 

Mættir voru: Anna Þórný Sigfúsdóttir, Bjarni Másson, Ingvar Hjálmarsson, Kristófer Tómasson,  Helga Guðlaugsdóttir, Sigríður Birna  Birgisdóttir, Meike Witt,  Ásmundur Lárusson, forfallaðist.

        

  1. Fjárhagsáætlun leikskólans lögð fram og samþykkt.

     

  2. Vonast er eftir fjölgun barna í sveitarfélagið næstu ár. Framboð á leiguhúsnæði í sveitarfélaginu rætt.

     

  3. Næsti fundur hefur veriðákveðinn9. febrúar kl. 16:30 í Brautarholti.

 

     Fundi slitið kl. 16:30