Skólanefnd

14. fundur 27. apríl 2021 kl. 16:00
Nefndarmenn
  • Anna K. Ásmundsdóttir
  • Ástráður Unnar Sigurðsson
  • Bolette Hoeg Koch
  • Einar Bjarnason
  • Ingvar Þrándarson
  • Karen Kristjana Ernstsdóttir
  • Kjartan H. Ágústsson
  • Anna María Flygenring boðaði forföll. Kristófer A. Tómasson
  • Sylvia Karen Heimisdóttir
  •  

1. Skóladagatal 2021-2022

Skólastjóri kynnti skóladagatal Þjórsárskóla veturinn 2021-2022. Engar stórar breytingar hafa verið gerðar þennan vetur. Skólanefnd samþykkir dagatalið heilshugar.

2. Önnur mál

Skólastjóri kynnti fyrir skólanefnd möguleika til sparnaðar í skólaakstri.

Skólastjóri ræddi mönnun skólans og ráðningar á næsta skólaári.

Fundi slitið kl.  16:40  Næsti fundur ákveðinn  seinna.