- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
Gunnar setti fund og athugaði hvort einhverjar athugasemdir væru við fundarboðið, en svo reyndist ekki vera. Einnig bauð hann Björgvin Guðmundsson frá KPMG velkominn á fundinn
10.fundur var haldinn í hreppsnefnd Skeiða og Gnúpverjahrepps þriðjudaginn 19. desember kl. 10:30 í Árnesi.
Dagskrá:
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt að veita 30.000 kr styrk.
Samþykkt að kaupa heiðursáskrift að andvirði 25.000 kr.
Björgvin Guðmundsson mætti á fundinn og skírði út ýmsa liði í fjárhagsáætluninni.
Rekstrarniðurstaða fyrir A og B hluta er 13.3 milljónir
Veltufé frá rekstri A og B hluta 19,2 milljónir
Fjárfesting 16 milljónir
Sala eigna 20 milljónir
Ekki liggur enn fyrir niðurstaða úthlutunar úr Jöfnunarsjóði.
Fjárhagsáætlunin samþykkt samhljóða.
Lagt fram
Umræður urðu um það hvort ástæða er til þess að athuga aðrar leiðir en að færa safnið í Brautarholt, t.d. á Selfoss. Ákveðið að boða bókasafnsnefnd á fund með sveitarstjórn.
Fundargerð bókasafnsnefndar frá 8.11 2006
Fundargerðin staðfest.
Lögð fram til kynningar.
Í fundargerð skólanefndar frá 18. desember kemur fram að Ólafur Jónsson í Eystra-Geldingaholti hefur látið af störfum eftir 30 ára starfsferil, sem skólabílstjóri. Vill hreppsnefnd koma á framfæri þakklæti til Ólafs fyrir farsælt og velunnið starf í þágu sveitarinnar.
Samþykkt samhljóða
Fundargerð skipulagsnefndar nr 32 frá 14. desember 2006
Lóðablöð vegna Steinsholts 2 og Kílhrauns lögð fram, einnig lóðablað frá Vestra- Geldingaholti lagt fram.
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemdir við lóðablöðin
Fundargerðin staðfest.
Samþykkt að setja aðalskipulagsbreytinguna í auglýsingu.
Sveitarstjórn telur eðlilegt að Landsvirkjun gangi frá samningum við landeigendur v virkjanaframkvæmda í neðri Þjórsá, áður en breytingar á aðalskipulagi verða staðfestar.
Meðfylgjandi bréf og greinargerð frá Æskulýðsnefnd hestamannafélagsins Smára.
Fundi slitið kl: 14.40