- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
Fyrsti fundur nýkjörinnar hreppsnefndar Skeiða- og Gnúpverjahrepps haldinn í Árnesi þann 15. Júní kl. 13.00
Mætt voru Gunnar Örn Marteinsson, Jón Vilmundarson, Harpa Dís Harðardóttir, Oddur Bjarnason og Björgvin Skafti Bjarnason.
Skafti setti fund þar sem hann er með lengstan starfsaldur hreppsnefndarfulltrúa og stýrði kjöri oddvita samkvæmt fundarsköpum. Að svo búnu tók nýkjörinn oddviti við fundarstjórn.
1. Kosning oddvita og varaoddvita
Gunnar Örn Marteinsson kjörinn oddviti með 3 atkvæðum
Jón Vilmundarson kjörinn varaoddviti með 3 atkvæðum
2. Nefndarskipan samkvæmt fundarsköpum Skeiða- og
Gnúpverjahrepps.
Almannavarnanefnd
Gunnar Örn Marteinsson aðalmaður
Jón Vilmundarson varamaður
Skipulags og byggingarnefnd
Jón Vilmundarson aðalmaður með 3 greiddum atkvæðum
Oddur og Skafti sitja hjá
Gunnar Örn Marteinsson varamaður með 4 greiddum atkvæðum
Oddur situr hjá
Félagsmálanefnd.
Harpa Dís Harðardóttir aðalmaður með 3 greiddum atkvæðum
Oddur situr hjá Skafti á móti.
Birna Þorsteinsdóttir Reykjum varamaður með 3 greiddum atkvæðum.
Skafti og Oddur sitja hjá.
Brunavarnarnefnd
Ólafur Leifsson aðalmaður með 5 greiddum atkvæðum
Tryggvi Steinarsson varamaður með 3 greiddum atkvæðum
Skafti og Oddur sitja hjá.
Héraðsnefnd.
Gunnar Örn Marteinsson aðalmaður öllum atkvæðum
Jón Vilmundarson varamaður með öllum atkvæðum
Hússtjórn Þjóðveldisbæjar
Sigrún Guðlaugsdóttir aðalmaður með 3 atkvæðum
Páll Ingi Árnason varamaður með 3 atkvæðum
Oddur og Skafti sitja hjá
Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Gunnar Örn Marteinsson aðalmaður með 5 atkvæðum
Jón Vilmundarson varamaður 5 atkvæðum
Ráðgjafanefnd um friðun Þjórsárvera
Jón Vilmundarson aðalmaður með 3 atkvæðum
Oddur og Skafti á móti
Tryggvi Steinarsson varamaður með 3 atkvæðum
Oddur á móti Skafti situr hjá.
Skólanefnd
Aðalmenn
Jón Vilmundarson formaður
Ingvar Hjálmarsson
Halla Sigríður Bjarnadóttir
Helga Kolbeinsdóttir
Lára Jónsdóttir
Varamenn
Jóhannes Sigurðsson
Berglind Bjarnadóttir
Georg Kjartansson
Meike E. Witt
Jóhanna Valgeirsdóttir
Fræðslunefnd Flúðaskóla
Aðalmenn
Ingvar Hjálmarsson
Lára Jónsdóttir
Varamenn
Jón Vilmundarson
Sigurður Kárason
Skoðunarmenn hreppsreikninga
Aðalmenn
Viðar Gunngeirsson
Birna Þorsteinsdóttir
Varamenn
Jónas Yngvi Ásgrímsson
Bjarni Ó Valdimarsson
Kjörstjórn
Aðalmenn
Þuríður Jónsdóttir formaður
Bergljót Þorsteinsdóttir
Sigurður Steinþórsson
Varamenn
Kristjana Gestsdóttir
Þorgeir Vigfússon
Viðar Gunngeirsson
Aðalfundur SASS
Aðalmenn
Gunnar Örn Marteinsson
Harpa Dís Harðardóttir
Oddur Bjarnason
Varamenn
Jón Vilmundarson
Sigrún Guðlaugsdóttir
Björgvin Skafti Bjarnason
Sorpstöð Suðurlands
Gunnar Örn Marteinsson aðalmaður
Harpa Dís Harðardóttir varamaður
Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands
Aðalmenn
Gunnar Örn Marteinsson
Harpa Dís Harðardóttir
Oddur Bjarnason
Varamenn
Jón Vilmundarson
Sigrún Guðlaugsdóttir
Björgvin Skafti Bjarnason
Aðalfundur Skólaskrifstofu Suðurlands
Aðalmenn
Gunnar Örn Marteinsson
Harpa Dís Harðardóttir
Oddur Bjarnason
Varamenn
Jón Vilmundarson
Sigrún Guðlaugsdóttir
Björgvin Skafti Bjarnason
Aðrar nefndir skipaðar á næsta fundi.
3. Yfirstjórn sveitarfélagsins.
Núverandi launasamningur við Gunnar Örn Marteinsson framlengist þar til annar verður lagður fram.
Bókun
N- listi Nýir tímar Nýtt afl leggur áherslu á gegnsæja og opna stjórnsýslu meðal annars með því að auglýsa og ráða faglega í stöðu sveitarstjóra þar sem allir hafi jafnt og hlutlaust aðgengi að sveitarstjórninni.
Oddur Guðni Bjarnason.
4. Fundartími
Sveitarstjórn samþykkir að fundir byrji venjulega kl.13 fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði sbr. Fundarsköp.
5. Vegamál.
Oddvita falið að fá kostnaðartölur í bundið slitlag á götur í Brautarholti og Árnesi.
Fundi slitið kl:15.15