Velferðarþjónusta Árnesþings í Laugarási
óskar eftir starfsmanni við stuðningsþjónustu / félagslega heimaþjónustu.
Um er að ræða allt að 80 % stöðu, viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst.
Greitt er samkvæmt kjarasamningi Félags opinbera starfsmanna á suðurlandi.
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: