Allar fréttir

Þriðjudagur, 10. March 2020

Tilfellum nýju kórónaveirunnar hefur fjölgað hratt undanfarna daga og vikur.

Minnisvarði um vatnamælingamanninn Sigurjón Rist. Mynd ótengd frétt.
Mánudagur, 9. March 2020

Blessunarlega hafa samningar tekist milli hlutaðeigandi aðila. Blessunarlega kemur því ekki til verkfalls og við höldum öll okkar striki í okkar daglegu störfum

Sveitarstjóri 

Árnes í vetrarskrúða
Mánudagur, 9. March 2020

Landlæknisembættis hefur gefið út upplýsingar um COVID-19, kórónaveiruna sem nú herjar á marga í Asíu og veiran hefur breiðst út til margra annarra landa. Landlæknir leggur mjög mikla áherslu á handþvott með sápu, veiran þolir illa fituleysanleg efni og þar kemur sápan sterk inn.

Minnisvarði um Sigurjón Rist vatnamælingamann. Mynd ótengd frétt.
Sunnudagur, 8. March 2020

Ef ekki nást samningar, hefjast verkföll hjá starfsfólki innan Félags opinberra starfsmanna, FOSS, á morgun. Þeir dagar sem boðað verkfall nær ydir eru 9. og 10. mars, 17. og 18. mars, 24. og 26. mars og 31. mars og 1. apríl. Ef ekki verður búið að semja fyrir 15 apríl hefst ótímabundið verkfall 

Föstudagur, 6. March 2020

Ef verkfall skellur á verður skólastarf skert mánudaginn 9. og þriðjudaginn 10.mars. -  Við í Þjórsárskóla ætlum  að reyna að halda skólastarfinu gangandi eins og við getum. Þá verður enginn stuðningur sem stuðningsfulltrúar veita venjulega og ekkert verður þrifið. Skólavistun verður lokuð.

Skólastjóri.

Þjórsárskóli
Þriðjudagur, 3. March 2020

Hér eru verklagsreglur  vegna smithættu fyrir starfsmenn sem vinna við sorpflokkun -  en við erum mjög mörg að handleika og fara með sorp og dýraleifar á gámasvæðin og við ættum að kynna okkur þessar leiðbeiningar og nota þegar það á við.

Göngubrú við Stöng
Mánudagur, 2. March 2020

Boðað er til 37. fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps
í Árnesi  4. mars, 2020 klukkan 16:00.

Dagskrá

Mál til umfjöllunar og afgreiðslu

1. Húsnæðisáætlun 2020- 2024

2. Staðsetning á fjósi í Haga

3. Hólaskógur samningar.

4. Fæla - Stofnun lögbýlis

5. Umsókn um styrk til vatnsveitu

6. Stöng umsókn vegna framkvæmda

7. Klettar - leyfi

8. Fjárhagur sjóðsstreymi

Fundargerðir til afgreiðslu

Vetur í Skeiða-og Gnúverjahr. 17.02.2020
Miðvikudagur, 26. febrúar 2020

Ertu með frábæra hugmynd? Núna er aðeins vika þar til lokað verður fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Sæktu um fyrir 3. mars, kl. 16:00.
Kynntu þér nýjar áherslur og úthlutunarreglur sjóðsins
www.sass.is/uppbyggingarsjodur

 

 

Vindmylla á Hafinu fyrir innan Búrfell
Fimmtudagur, 13. febrúar 2020

 Veðurstofa Íslands hefur nú síðdegis 13. febrúar uppfært viðbúnaðarstig upp á Rautt

 

Í febrúar 2018
Miðvikudagur, 12. febrúar 2020

Fréttabréfið er komið út og úr ýmsu að moða. LESA HÉR  Hálendisböð, friðlýsing, heilsuefling, fréttir úr skólunum  og ýmislegt annað sem er á döfinni komið á prent. Blaðið ætti að koma með næstu póstferð í hús. Á fimmtudaginn.

Rauðá rennur tær við Stöng

Pages