Rafmagnstruflanir í Brautarholti í dag 3. október
Truflanir verða á rafmagni í Brautarholti í dag 3. október á milli kl.8 og 16 vegna tengivinnu. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9890.
Truflanir verða á rafmagni í Brautarholti í dag 3. október á milli kl.8 og 16 vegna tengivinnu. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9890.
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 3. október 2018 kl. 09:00. Dagskrá:
Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :
Fundargerðir
Styrkir-samningar-fundarboð
Íþróttavika Evrópu 23. - 30. september 2018. Markmið Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands sér um að halda utan um verkefnið hérlendis og er þetta í fyrsta skipti sem sérstakur BeActive dagur er haldinn hátíðlegur. Ljóst er að þessi skemmtilegi dagur er kominn til að vera. Íþróttavika Evrópu er nú í fullum gangi og vefsíða verkefnisins er www.beactive.is og Facebook síðuna má finna hér.
Orðsending til íbúa í Brautarholtshverfi.
Það kom upp vandamál í gær vegna vatnsleka á lóðinni við leikskólann. Unnið er að viðgerð. Vænta má þess að öðru hverju geti orðið truflanir á rennsli á heitu og köldu vatni í dag vegna þess. Við biðjum hlutaðeigandi velvirðingar vegna þess.
Sveitarstjóri.
UPPBYGGINGARSJÓÐUR SUÐURLANDS AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands:
* Að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi
* Að efla menningarstarfsemi og listsköpun á Suðurlandi
Sveitarstjórn Rangárþings ytra hefur samþykkt að auglýsa tillögu að aðalskipulagi Rangárþings ytra skv. 31. gr. laga nr. 123/2010 ásamt umhverfisskýrslu sbr. 7. gr. laga nr. 105/2006. Nýtt aðalskipulag tekur til tímabilsins 2016-2028 og er endurskoðun á aðalskipulagi fyrir tímabilið 2010-2022.Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinargerð.
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 19. september 2018 kl. 09:00. Dagskrá:
Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :
Fundargerðir
Umsóknir um stuðning
Annað
Mál til kynningar :
http://map.is/sudurland Á þessum kortavef er mikið af upplýsingum t.d. um það hvar ljósleiðari liggur um lönd. Jarða- og lóðamörk og í mörgum tilfellum teikningar af byggingum ásamt mörgum öðrum upplýsingum um þjónustu og annað. Frekari upplýsingar neðar á síðu.
Boðað er til 5. fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 5. september 2018 kl. 09:00.
Dagskrá:
Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :
Fundargerðir
Mál til kynningar :
Kristófer A Tómasson sveitarstjóri