70. fundur sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps
í Árnesi 3. nóvember, 2021 klukkan 14:15.
Dagskrá
Mál til umræðu:
1. Sorpkort fyrirkomulag
2. Húsnæðis- og Mannvirkjastofnun úttekt og niðurstaða
3. Fjárhagsáætlun 2021 Sjóðstreymi
4. Fjárhagsáætlun 2022- Gjaldskrár