Fréttabréf febrúar er komið út
Fréttabréfið er komið á vefinn LESA HÉR . Fréttir, auglýsingar og fleira.
Fréttabréfið er komið á vefinn LESA HÉR . Fréttir, auglýsingar og fleira.
Laus staða kennara í Þjórsárskóla. 100% staða í afleysingum frá 18. mars til loka skólaársins. Kennslugreinar eru stærðfræði, náttúrufræði, samfélagsfræði,umsjón, heimilisfræði og útinám.
Umsóknarfrestur til 25. febrúar 2019. Nánari upplýsingar veitir Bolette Höeg Koch skólastjóri sími 895 9660 netfang : bolette@thjorsarskoli.is
Við hjá Íþrótta og Ólympíusambandi Íslands ( ÍSÍ) viljum vekja athygli ykkar á að skráning er hafin í Lífshlaupið, heilsu og hvatningarverkefni sem ræst verður í 12. sinn miðvikudaginn 6. febrúar næstkomandi.
Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands:
Að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi
Að efla menningarstarfsemi og listsköpun á Suðurlandi
Að styðja við atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni á Suðurlandi
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 6.febrúar 2019 kl. 09:00.
Dagskrá: Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :
1. Beislun vindorku. Stefán K. Sveinbjörnsson verkefnisstjóri hjá Landsvirkjun mætir til fundar.
2. Sultartangastöð aflaukning. Beiðni um umsögn.