Lífsgæði í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

 Myndband um lífið í Skeiða- og Gnúpverjahreppi var gert á dögunum sem hægt er að spila hér.   Og nú er það í fullum gæðum. Sjón er sögu ríkari.  Verið velkomin til búsetu hjá okkur.  Í Árnesi eru 12 einbýlishúsalóðir lausar og þrjár parhúsalóðir og þrjár parhúsalóðir eru  lausar á  Brautarholti. Góðir skólar eru í sveitarfélaginu, grunnskóli upp í 7. bekk og gjaldfrjáls leikskóli,  tvær sundlaugar, blómlegt mannlíf og mikil náttúrufegurð.

Bækur og staðir: Stóri-Núpur og Minni-Núpur

Hér gefur að líta umfjöllum Egils Helgasonar í Kiljunni um þá nágranna í Skeiða- og Gnúpverjahreppi sr. Valdimar Briem á Stóra-Núpi og Brynjúlf Jónsson, fræðimann á Minna-Núpi.         Sjá hér 

Kjörsókn 84,4 % í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Kjörfundi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi lauk kl 21:00 í kvöld. Ekki verður annað sagt en íbúar í Skeiða- og Gnúpverjahreppi hafi nýtt kosningaréttinn vel. Á kjörskrá voru 385 af þeim kusu 325 eða 84,4 %.

Sveitarstjóri 

Bækur og staðir: Stóri-Núpur og Minni-Núpur

Hér gefur að líta umfjöllum Egils Helgasonar í Kiljunni um þá nágranna í Skeiða- og Gnúpverjahreppi sr. Valdimar Briem á Stóra-Núpi og Brynjúlfur Jónsson á Minna-Núpi.        Sjá hér 

Þjórsárskóla vantar kennara í 50% starf sem allra fyrst

Í Þjórsárskóla vantar kennara í 50% starf vegna veikinda, þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember. 2016. Nánari upplýsingar um starfið  veitir Bolette Høeg Koch í síma 895-9660 

Lífsgæði í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Hér gefur að líta myndband um lífið í Skeiða- og Gnúpverjahreppi  spila hér.   Og nú er það í fullum gæðum. Sjón er sögu ríkari.  Verið velkomin til búsetu hjá okkur.  Í Árnesi eru 12 einbýlishúsalóðir lausar og þrjár parhúsalóðir og þrjár parhúsalóðir eru  lausar á  Brautarholti. Góðir skólar eru í sveitarfélaginu, grunnskóli upp í 7. bekk og gjaldfrjáls leikskóli,  tvær sundlaugar, blómlegt mannlíf og mikil náttúrufegurð.

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi

Aðalskipulagsmál

Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 

Kjörfundur haldinn í Þjórsárskóla þann 29.10. 2016 - kl. 10 - 21

Kjörfundur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi  vegna Alþingiskosninga þann 29. október 2016, fer fram í Þjórsárskóla. Kjörfundur hefst  kl 10.00 og stendur til kl 21.00 Kjósendur eru minntir á að hafa persónuskilríki með mynd meðferðis, til að gera grein fyrir sér þegar þeir greiða  atkvæði.

          __________       ___________     ____________

Fréttabréf október er komið út

Fréttabréfið er komið út og það má lesa hér  Stútfullt af fréttum og auglýsingum ásamt uppskriftum og greinum.