Maturinn, jörðin og við
Ráðstefnan Maturinn jörðin og við verður haldin 7. og 8. apríl nk. á Hótel Selfoss. Er hún haldin af félaginu Auður Norðursins í samstarfi við Byggðastofnun og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga.
Ráðstefnan Maturinn jörðin og við verður haldin 7. og 8. apríl nk. á Hótel Selfoss. Er hún haldin af félaginu Auður Norðursins í samstarfi við Byggðastofnun og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga.
FUNDARBOÐ
Aðalfundur Ungmennafélags Gnúpverja
verður haldinn þriðjudaginn 29.mars 2022 kl.20:00
í fundarherbergi skrifstofu Skeiða- og Gnúpverjahrepps í Árnesi
Dagskrá aðalfundar:
Reglulega sendir Þjóðskrá Íslands okkur svokallaðar lykiltölur um sveitarfélagið. Í þessari skýrslu eru ýmsar forvitnilegar upplýsingar um aldur íbúa, fjölda íbúða, algengustu nöfnin og margt fleira. Fyrir þá sem hafa áhuga á að glugga í tölfræði um Skeiða-og Gnúpverjahrepp geta skoðað skýrsluna hér.
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps
í Árnesi 23. mars, 2022 klukkan 14:00.
Dagskrá
1. Umsókn um rekstur fjallaskála
Þá er kominn út Gaukur, bústinn af fréttum, fróðleik, pistlum og auglýsingum. Blaðið má sækja hér
Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð í dag, mánudaginn 14. mars vegna veikinda starfsfólks. Reynt verður að svara tölvupóstum eins og hægt er.
Hrunamannahreppur f.h. sex sveitarfélaga í samstarfi um seyruverkefni í Uppsveitum og nágrenni leita að jákvæðum og áhugasömum einstaklingi til starfa í afleysingum fyrir sveitarfélögin sem þjónustufulltrúi seyruverkefnis sveitarfélaganna.
Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga og skipulagslýsinga eftirfarandi skipulagsáætlana:
Miðhús II L166580; Landbúnaðarsvæði í frístundasvæði; Aðalskipulagsbreyting – 2101012
Föstudaginn 8. apríl rennur út frestur til að skila inn framboðslistum til sveitarstjórnarkosninga.
Kjörstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps tekur á móti framboðslistum í fundarherberginu í Árnesi kl. 11.00 - 12.00 þann sama dag.
Kjörstjórn vekur athygli á því að ný kosningalög tóku gildi 1. janúar 2022 og þau má finna hér.
Bergrisinn bs, Austurvegi 2, Selfossi, kt, 570915-0290, fyrir hönd óstofnaðs hses félags, óskar eftir tillögum í hönnun og byggingu sex íbúða íbúðakjarna fyrir fatlað fólk við Nauthaga 2 á Selfossi.
Um er að ræða 6 íbúðir, starfsmannaaðstöðu og önnur stoðrými, samtals um 505 m2 brúttó.
Hér er um alútboð að ræða sem er útfært þannig að verkkaupi hefur fest samningsupphæð.