Maturinn, jörðin og við

Ráðstefnan Maturinn jörðin og við verður haldin 7. og 8. apríl nk. á Hótel Selfoss. Er hún haldin af félaginu Auður Norðursins í samstarfi við Byggðastofnun og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga.

Aðalfundur Ungmennafélags Gnúpverja

FUNDARBOÐ

Aðalfundur Ungmennafélags Gnúpverja  

verður haldinn þriðjudaginn 29.mars 2022 kl.20:00

í fundarherbergi skrifstofu Skeiða- og Gnúpverjahrepps í Árnesi

Dagskrá aðalfundar:

Algengustu nöfnin í Skeiða og Gnúpverjahrepp eru Sigríður og Sigurður

Reglulega sendir Þjóðskrá Íslands okkur svokallaðar lykiltölur um sveitarfélagið. Í þessari skýrslu eru ýmsar forvitnilegar upplýsingar um aldur íbúa, fjölda íbúða, algengustu nöfnin og margt fleira. Fyrir þá sem hafa áhuga á að glugga í tölfræði um Skeiða-og Gnúpverjahrepp geta skoðað skýrsluna hér.

77. sveitarstjórnarfundur

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi  23. mars, 2022 klukkan 14:00.

Dagskrá

1. Umsókn um rekstur fjallaskála

Bústinn Gaukur

Þá er kominn út Gaukur, bústinn af fréttum, fróðleik, pistlum og auglýsingum. Blaðið má sækja hér

Skrifstofan lokuð vegna veikinda

Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð í dag, mánudaginn 14. mars vegna veikinda starfsfólks. Reynt verður að svara tölvupóstum eins og hægt er.

Leitum að þjónustufulltrúa Seyruverkefnis -til afleysinga

Hrunamannahreppur f.h. sex sveitarfélaga í samstarfi um seyruverkefni í Uppsveitum og nágrenni leita að jákvæðum og áhugasömum einstaklingi til starfa í afleysingum fyrir sveitarfélögin sem þjónustufulltrúi seyruverkefnis sveitarfélaganna.

Auglýsing um skipulagsmál í Skeiða-og Gnúpverjahrepp

Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga og skipulagslýsinga eftirfarandi skipulagsáætlana:

Miðhús II L166580; Landbúnaðarsvæði í frístundasvæði; Aðalskipulagsbreyting – 2101012

Sveitarstjórnarkosningar 2022

Föstudaginn 8. apríl rennur út frestur til að skila inn framboðslistum til sveitarstjórnarkosninga.

Kjörstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps tekur á móti framboðslistum í fundarherberginu í Árnesi kl. 11.00 - 12.00 þann sama dag.

Kjörstjórn vekur athygli á því að ný kosningalög tóku gildi 1. janúar 2022 og þau má finna hér.

Alútboð - Bygging íbúðakjarna við Nauthaga 2

Bergrisinn bs, Austurvegi 2, Selfossi, kt, 570915-0290, fyrir hönd óstofnaðs hses félags, óskar eftir tillögum í hönnun og byggingu sex íbúða íbúðakjarna fyrir fatlað fólk við Nauthaga 2 á Selfossi.

Um er að ræða 6 íbúðir, starfsmannaaðstöðu og önnur stoðrými, samtals um 505 m2 brúttó.

Hér er um alútboð að ræða sem er útfært þannig að verkkaupi hefur fest samningsupphæð.