AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi

Aðalskipulagsmál

Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingum: 

1.   Breyting á aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2003-2015 vegna færslu Hvammsvegar.

Velheppnuð Landnámshelgi

Dagana 19. - 21. júní var efnt til hátíðar í Árnesi til þess minnast landnámsmanna okkar sem námu setturst hér að í Skeiða og Gnúpverjahreppi og má þar nefna Ólaf tvennumbrúna er nam Skeiðin, Þránd hinn  mjögsiglandi Bjarnason er bjó  í Þrándarholti, Skafta Þormóðsson í Skaftholti og Þorbjörn laxakarl í Haga að ógleymdum Gauki Trandilssyni er bjó að Stöng í Þjórsárdal og er frægastur þeirra. Heiðruð var fortíð og nútíð sveitarinnar með glæsilegri dagskrá  í góðu veðri bæði úti og inni.

Tilllaga að matsáætlun - Búrfellslundur

Hér má lesa  tillögu að matsáætlun Búrfellslundar.

Má lesa hér

Einnig  eru hér lög um mat á umhverfisáhrifum.  Lesa hér.