Kaldavatnslaust verður frá kl. 10 í Árnesveitu og eitthvað fram eftir degi.
Því miður verður kaldavatnslaust frá Árnesveitu kl. 10 í dag og eitthvað fram eftir degi. Unnið er við tengingar á stofnæð og beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda, en þessi aðgerð er óhjákvæmileg og tekur vonandi fljótt af.