Frumkvöðladagur Uppsveitanna 12. mars kl. 13:00-17:00
05.02.2015
Frumkvöðladagur Uppsveitanna verður haldinn fimmtudaginn 12. mars kl. 13:00-17:00.
Dagurinn er haldinn í samstarfi sveitarfélaganna í Uppsveitum Árnessýslu
og markmiðið er að stuðla að nýsköpun og eflingu atvinnutækifæra á svæðinu.