Íbúafundur um Almannavarnir í Brautarholti 6. febrúar kl 20.00
Íbúafundur um Almannavarnir í Brautarholti 6. febrúar kl 20.00. • Að undanförnu hefur verið unnin viðbragðsáætlun almannavarna um samfélagsleg áföll fyrir Skeiða- og Gnúpverjahrepp. • Hún hefur verið samþykkt í sveitarstjórn. • Víðir Reynisson hefur haft veg og vanda að gerð viðbragðsáætlunarinnar í samráði við stjórnendur sveitarfélagsins. • Á fundinum verður áætlunin kynnt. Framsögu hafa: • Víðir Reynisson almannavarnarfulltrúi hjá Lögreglunni á Suðurlandi • Kjartan Þorkelsson Lögreglustjóri Suðurlands. • Sérfræðingur í náttúruhamförum hjá Veðurstofu Íslands. Sveitarstjóri.