Sveitarstjórnarfundur nr. 48 þann 04. okt. kl.14:00
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikdaginn 04. október 2017 kl. 11:00.
Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :
1. Aðalskipulagsdrög 2017-2020- umfjöllun um tiltekið efni.
2. Erindi frá veiðfélagi Stóru-Laxár. Varðar fiskirækt.