Fundarboð 55. fundar sveitarstjórnar 3. febrúar 2021
Dagskrá
Mál til umfjöllunar og afgreiðslu:
1. Viðhorf íbúa Minni- Mástungu við Hrútmúlavirkjun
2. Samantekt vinnu við sorpútboð
3. Aðgerðaráætlun Sorpstöðvar Suðurlands - drög
4. Tillögur að leikskólagjöldum